-
Continue reading →: Takk fyrir gott Vísindakakó á Bókasafninu í Mosó
Það var heiður að fá að taka þátt í Vísindakakói Rannís laugardaginn 29. mars og flytja stutt erindi um hvernig vísindin líta út í íþróttafræðunum fyrir viðstadda. Erindið var sniðið að börnum og fjölskyldum sem hafa áhuga á að kynnast vísindum. Við í íþróttafræðinni erum til dæmis sjaldnast í hvítum…
-
Rannsókn að hefjast á störfum íþróttakennara…
Published by
on
Continue reading →: Rannsókn að hefjast á störfum íþróttakennara…Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík hefur rannsókn á starfi íþróttakennara á Íslandi. Þátttaka er dýrmæt til að bæta skilning okkar á starfi og starfsaðstæðum í íþróttakennslu hér á landi. Í fréttinni er hlekkur til að taka þátt. Nánar hér…
-
Continue reading →: Tækifæri fyrir íþróttafræðinga í leikskólum: Hreyfing, fagmennska og framtíðin
Íslenskt samfélag glímir við skort á fagfólki í leikskólum, sem er nauðsynlegt til að efla velferð og þroska ungra barna. Íþróttafræðingar, með sérhæfða menntun tengda hreyfingu og leik, eru hluti af lausninni. Fjölbreytt og mikil hreyfing og leikur fyrir börn stuðlar að betri heilsu og námsumhverfi. Meira um þennan framtíðarvettvang…
-
Continue reading →: Samvinnuleikurinn frá Split: Töfrar Picigin
Hvað er Picigin? Hvaða leikur er það sem fær eldri menn til að fleygja sér flötum í sjóinn trekk í trekk svo klukkutímum skiptir? Eitthvað spennnadi hlítur það að vera, en fljótt kemur það í ljós að það er ekki keppni. Það eitt og sér er áhugavert því íþróttir og…
-
Continue reading →: Endurkoma Endurmenntunar íþróttakennara á Laugarvatni
Það var virkilega gaman að fá að koma með innlegg í vel heppnað Endurmenntunarnámskeið Íþróttakennara sem fram fór á Laugarvatni frá 14.-16. ágúst sl. Ég fékk að tala um framtíð fagsins okkar og tengja það við grein okkar dr. Arons Laxdals sem birtist í fyrra í Skólaþráðum. Erindið byggðist upp…
-
Fjörið í Fjölnishölllinni í haust – skráning á XPS
Published by
on
Continue reading →: Fjörið í Fjölnishölllinni í haust – skráning á XPSÍ vetur ætla ég að bjóða upp á tvennskonar þjálfun í samstarfi við Handknattleiksdeild Fjölnis. Í vor fór fram vel heppnuð tilraun til að þróa áfram Handboltahreystisverkefnið sem byggir á danskri fyrirmynd um “Handbold-fitness” fyrir fullorðna. Í þeirri þróun kom í ljós að almennari leikir áttu líka upp á pallborðið…
-
Continue reading →: Takk fyrir boðið á málþing GSÍ um stuðning foreldra í golfiðkun barna
Það var virkilega fróðlegt að heyra Ólaf Björn landsliðþjálfara og afreksstjóra GSÍ tala af og miðla reynslu sinni af nálgun foreldra við golfiðkun barna. Virkilega flott erindi sem ég mæli með að þið kíkið á. Það er að finna í seinni hlutanum í þessari upptöku sem hægt er að nálgast…
-
Hvað er gert á æfingum í “Handboltahreysti”?
Published by
on
Continue reading →: Hvað er gert á æfingum í “Handboltahreysti”?Það er ekki nema vona að spurt sé, því þetta er ákveðin nýsköpun fyrir mig að minnsta kosti. Ég hef þó lengi gengið með þessa hugmynd og nú er komið að því að prófa hana með góðu fólki. Fyrirmyndin er að nokkru leiti fengin frá Danmörku í “Handbold fitness” en…
-
Continue reading →: Þarf “undrabarnið” að æfa upp fyrir sig? hluti 3. Að spila með eldri
Það getur verið góð hugmynd að barnið æfi og keppi upp fyrir sig, en þá ákvörðun tökum við auðvitað bara að vel athuguðu máli í skipulögðum íþróttum. Hvað er annars að hræðast? Ef við hugsum aðeins út í það, þá ættu þessar aðstæður að koma reglulega upp á skólalóðinni. Hvað…
-
Continue reading →: Námskeiðið Handboltahreysti hefst brátt
Ég hef gengið með þessa hugmynd fulllengi og nú er kominn tími til að láta reyna á þetta 🙂 Í samstarfi við handboltadeild Fjölnis þá ætla ég að bjóða upp á námskeið sem byjar í lok þessa mánaðar og kallast Handboltahreysti. Þetta verkefni er að mestu að Skandinaískri fyrirmynd þar…



