Um mig

Ég er rúmlega þrítugur Reykvíkingur úr Grafarvogi, og bý sambúð í Mosfellsbæ með Önnu Margréti Guðmundsdóttur. Saman eigum við eina yndislega dóttur, Lísu Björk.

Ég ólst upp í Grafarvogi og fór í Menntaskólann við Sund að loknum grunnskóla, þaðan sem ég útskrifaðist árið 2007. Eftir framhaldsskóla var aðeins eitt sem komst að, – íþróttafræði. Ég útskrifaðist sem íþróttafræðingur árið 2010 með kennsluréttindi á grunn- og framhaldsskólastigi frá Háskólanum í Reykjavík.

Að því loknu fór ég í framhaldsnám í íþróttafræði við HR, í íþróttaþjálfun og vísindum (e. exercise science and coaching) sem ég lauk prófi vorið 2012. Lokaverkefnið mitt fjallaði um líkamlegan mun, og mun á frammistöðuprófum á þeim nemendum sem sem stunduðu nám við Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla og liðsfélögum þeirra sem ekki voru stunduðu nám við Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s