Um mig

Velkomin!

Ég er þrítugur Reykvíkingur úr Grafarvogi, og bý sambúð í Mosfellsbæ með Önnu Margréti Guðmundsdóttur.

Ég ólst upp í Grafarvogi og fór í Menntaskólann við Sund að loknum grunnskóla, þaðan sem ég útskrifaðist árið 2007. Eftir framhaldsskóla var aðeins eitt sem komst að, – íþróttafræði. Ég útskrifaðist sem íþróttafræðingur árið 2010 með kennsluréttindi á grunn- og framhaldsskólastigi frá Háskólanum í Reykjavík.

Að því loknu fór ég í framhaldsnám í íþróttafræði við HR, nánar tiltekið íþróttaþjálfun og vísindum (e. exercise science and coaching) sem ég lauk vorið 2012. Lokaverkefnið mitt fjallaði um líkamlegan mun og mun á frammistöðuprófum á þeim nemendum sem sem stunduðu nám við Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla og liðsfélögum þeirra sem ekki voru stunduðu nám við Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla. http://hdl.handle.net/1946/12693

Í dag er ég svo heppinn að starfa við margvísleg áhugaverð verkefni tengd íþróttum ásamt því að æfa handbolta með uppeldisfélagi mínu, Umf. Fjölni.

Fleiri tengingar og efni frá mér

Youtube rásin mín

LinkedIn síðan mín

Twitter síðan mín

 

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s