Frábær grein um yngri flokka þjálfun

Eitt af þeim umræðuefnum sem mér þykir hvað skemmtilegast að taka er hvernig við eigum að byggja upp og þjálfa íþróttamenn framtíðarinnar, það er, börnin okkar.

Það er algjörlega ljóst að langtímamarkmið verða að stjórna allri þjálfun og ákvarðanatöku. Ofuráhersla á sigur og keppni í yngri flokkum hefur oft verið gagnrýnd og að míni viti, réttilega. Hér er ein grein sem fjallar vel um hversu mikilvægt er að börn fái að stunda íþróttir á sínum forsendum.

Skora á ykkur sem eruð að þjálfa, skipuleggjið íþróttastarf og eða eruð foreldrar, að kíkja á þessa grein.

https://stevenashyb.wordpress.com/2015/01/12/the-enemy-of-excellence-in-youth-sports/

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s