Handbolti á Heimavelli

Lýsing og markmið

Handbolti á heimavelli er hagnýtt verkefni sem býður upp á ókeypis kennsluefni tengt kasti, gripi, hlaupum og stökkum hannað fyrir íþróttakennslu yngstu bekkja grunnskóla, styrkt af Þróunarsjóði Námsgagna. Eitt helsta markmið þessa verkefnis er að gera handboltalíka leiki og áherslur aðgengilegar og framsett á kennslufræðilega góðan hátt fyrir umhverfi skólaíþrótta. Afurðir verkefnisins eru tímaseðlar á myndskeiðsformi og rafrænu með útskýringum, auk námsmatsverkfæra og heimaverkefna.

Vefsíða

www.Handboltiaheimavelli.com

Youtube

https://www.youtube.com/channel/UCWU-OV68AIEyW7U7I6UM_gw

Instagram

https://www.instagram.com/handboltiaheimavelli/  / @handboltiaheimavelli

Facebook

facebook.com/Handboltiaheimavelli/

Tölvupóstur

handboltiaheimavelli@gmail.com

Ábyrgðarmaður verkefnis

Sveinn Þorgeirsson