HM í handbolta kvenna er í fullum gangi og af því tilefni langaði mig að vekja athygli á einum skemmtilegum leik sem ég lærði við vinnu að verkefninu Handbolti á heimavelli með Kristjáni Halldórssyni. Aron Laxdal benti mér á þennan leik sem er öðruvísi en t.d. venjulegur handbolti sem gengur fram og til baka. Þessi leikur hverfist í kringum miðjuna og að því leiti er “Horna” bolti að einhverju leiti rangnefni, eða slök þýðing á enska Angle ball.

Hér er leikurinn sem gæti verið skemmtilegt krydd í kennslu kasts, grips, liðsheildar, háttvísi eða hópsamvinnu.

Góða helgi!

Leave a comment

Velkomin!

Ég heiti Sveinn Þorgeirsson og er íþróttaunnandi, eiginmaður og þrefaldur faðir og Fjölnismaður búsettur í Mosfellsbæ.

Meira frá mér á öðrum miðlum…