Vildi gefa smá innsýn í þá kennslu sem fram fer á afreksíþróttasviðinu þessa dagana. Önninni er að ljúka. Hún hefur verið gríðarleg áskorun og það hefur verið gaman að glíma við hana, ekki spurning!
Hlekkur á YOUTUBE með 25 mín kennslumyndskeiði
Nemendur unnu svo verkefni upp úr þessari innlögn.