Skemmtileg heimsókn Rugby Ísland og vídeo

Í lok nóvember síðast liðinn fengum við góða heimsókn frá Rugby Ísland, Kynningin á íþróttinni var afar góð og skemmtileg. Æfingin sem sett var upp undir dyggri stjórn Davids Lynch var til fyrirmyndar. Skemmtilegur inngangur að góðri íþrótt. Tíminn var settur upp eftir “Get into Rugby” hugmyndafræðinni sem byggir á góðri kennslufræði. Leikurinn er brotinn niður og settur upp í leiklíkt form sem flestir geta tekið þátt í og haft gaman af. Sjón er sögu ríkari.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s