Þá er loks komið að því að tilkynna að verkefni sem við Kristján Halldórsson fengum styrk fyrir er komið í loftið. Fram að jólum mun það birtast í smáum skömmtum eins og sönnu jóladagatali sæmir.

Fyrsti pakki er hér að finna á vefsíðu verkefnisins Handbolti á heimavelli

Hér er svo stutt vídeó sem segir frá því hvernig verkefninu er miðlað.

Leave a comment

Velkomin!

Ég heiti Sveinn Þorgeirsson og er íþróttaunnandi, eiginmaður og þrefaldur faðir og Fjölnismaður búsettur í Mosfellsbæ.

Meira frá mér á öðrum miðlum…