Náum áttum

Ég fékk að halda erindi á morgunferðafundi samstarfshópsins Náum áttum í morgun. Virkilega skemmtilegur vettvangur umræðu um líðan barna í íþróttum. Hér er svo pósterinn fyrir morgunverðarfundinn – N8mai17.

Hér er svo tiltilslæðan á fyrirlestrinum. Upptökur verða gerðar aðgengilegar á http://www.naumattum.is/.

 

Screen Shot 2017-05-03 at 13.45.50

Leave a comment

Velkomin!

Ég heiti Sveinn Þorgeirsson og er íþróttaunnandi, eiginmaður og þrefaldur faðir og Fjölnismaður búsettur í Mosfellsbæ.

Meira frá mér á öðrum miðlum…