Hugmyndafræði Mike Boyle

Hér er góður fyrirlestur frá styrkþjálfaranum Mike Boyle sem hann flutti seint á síðasta ári fyrir CSCCA í BNA. Hann hefur góða og vel úthugsaða hugmyndafræði þegar kemur að þjálfun íþróttamanna þar sem hann tvinnar vel saman rannsóknir, reynslu og praktík. Það er sérstaklega gaman að hlusta á hvernig hann nálgast sína þjálfun og margar góðar venjur og aðferðir sem ég hef tileinkað mér frá honum. Því mæli ég með að aðrir þjálfarar kynni sér hið þær hið minnsta, því þetta á erindi við þjálfara í öllum íþróttagreinum.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s