Það hefur eflaust ekki farið fram hjá mörgum að til stendur að gera kennurum og námi þeirra hærra undir höfði með verkefninu komdu að kenna. Í tilefni þess var ég beðinn um að rita nokkur orð um af hverju fólk ætti að geta hugsað sér að starfa við íþróttakennslu í framtíðinni. Ég legg til nokkur atriði í þessum stutta pistli.
Grein mín í Kjarnanum frá 3. maí 2019
SÞ