KKÍ með stóra og flotta helgi!

Helgin síðasta var mjög skemmtileg. Háskólinn í Reykjavík og KKÍ eru í samstarfi um kostaða meistaranámsstöðu og mælingar á kvennalandsliðum. Tengt þeirri vinnu hélt ég kynningu fyrir þjálfara á 3ja þjálfarastigi KKÍ um mælingar og þjálfun þar sem við unnum verklegt og fræðilegt í bland.

Síðar um daginn hélt ég svo stutt erindi fyrir leikmenn yngri landsliða KKÍ um hvernig ráðlagt er að æfa á hvíldartímabili, þegar þau eru hvorki á æfingum með landsliði eða félagsliði. Aðstaðan þar sem kennslan fór fram í var einnig frábær, – við fengum Ólafssal að Ásvöllum til afnota, glænýr og flottur, – til hamigju Haukar!

34258977_1668512919911533_4466052546527494144_n
Frá kynningu minni fyrir leikmenn yngri landsliða KKÍ, karla og kvenna.

Þakk kærlega fyrir mig!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s