Vildi þakka aðstandendum viðburðarins kærlega fyrir að bjóða mér að vera með. Þetta var frábær kvöldstund sem vonandi hefur svarað einhverjum spurningum en kannski ennfremur vakið einhverjar góðar varðandi hvernig við ættum að standa að þjálfun barna og unglinga.

Frábært að koma til Grindavíkur og vel tekið á móti okkur fjölskyldunni!

Screen Shot 2018-03-19 at 23.27.09.png

Leave a comment

Velkomin!

Ég heiti Sveinn Þorgeirsson og er íþróttaunnandi, eiginmaður og þrefaldur faðir og Fjölnismaður búsettur í Mosfellsbæ.

Meira frá mér á öðrum miðlum…