Útgáfa

Fjörfiskar í Fjölni sprikla af stað

Það er kominn tími til að við segjum frá þessu litla verkefni okkar sem kallast Fjörfiskar í Fjölni og fór af stað núna í byrjun nóvember. Með styrk frá Hvatasjóði íþróttahreyfingarinnar og aðstöðu í Hamraskóla, auk stuðnings frá Austurmiðstöð fór þetta verkefni af stað með krafti. Við munum rúlla þessu áfram fram að jólum á…

Handbolta-janúar – Hér er Hornabolti

HM í handbolta kvenna lauk í desember og framundan er stórmóta-janúar og af því tilefni langaði mig að vekja athygli á einum skemmtilegum leik. Þennan leik lærði ég við vinnu að verkefninu Handbolti á heimavelli með Kristjáni Halldórssyni. Aron Laxdal benti á þennan leik sem er öðruvísi en t.d. venjulegur handbolti sem gengur fram og…

Velkomin!

Ég heiti Sveinn Þorgeirsson og er íþróttaunnandi, eiginmaður og þrefaldur faðir og Fjölnismaður búsettur í Mosfellsbæ.

Meira frá mér á öðrum miðlum…