Í vikunni fór ég í viðtal í morgunþáttinn Í bítið á Bylgjunni og fékk þar að ræða um verkefnið sem við erum að ýta áfram tengt viðurkenningu á frábæru námsmati í skólaíþróttum. Við fórum um víðan völl um stöðu og hlutverk skólaíþrótta á þessum 9 mínútum. Frábært að fá að koma við og tala um þetta mikilvæga fag og þetta spennandi verkefni!
VIÐTAL Á BYLGJUNNI: íÞRÓTTAKENNSLA Í SKÓLUM STÓRLEGA VANMETIN
Þau sem eru forvitin um viðurkenninguna og flotta námsefnisgerð meistaranema eru hvött til að mæta á þennan viðburð hér þann 28. maí nk. kl. 14-15 í HR. https://www.facebook.com/events/679720447932137/
SÞ




Leave a comment