Þetta er kynning mín á ráðstefnugrein frá því í fyrra sem tengist doktorsverkefninu mínu um frammistöðugreiningar í handbolta. Hún fjallar um tölfræði Vals sem sigurvegara í deildakeppni karla í tvö ár í röð samanborið við andstæðinga sína. Nokkrir áhugaverðir punktar þarna að mínu mati.

Leave a comment

Velkomin!

Ég heiti Sveinn Þorgeirsson og er íþróttaunnandi, eiginmaður og þrefaldur faðir og Fjölnismaður búsettur í Mosfellsbæ.

Meira frá mér á öðrum miðlum…