Lengi lifi leikfimi

Í tengslum við Íþróttaviku Evrópu (European Week of Sport) sem er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum mun ég bjóða upp á fyrirlestur fyrir íþróttafélög og íþróttahéruð í samstarfi við ÍSÍ. Slagorðið er #BeActive

Útdráttur

Í þessu erindi verður hlutverk skólaíþróttakennslu rætt og hvar mörkin milli hennar og íþróttafélaganna ættu að liggja. Saman mynda þessar stoðir grunninn að hreyfinámi og -uppeldi barna og ungs fólks á Íslandi. Hver er framtíð skólaíþrótta í grunnskólum? eða leikfimi,- eins og ég myndi vilja kalla hana. Þessi kjarnagrein skólakerfisins á undir högg að sækja og umræðan þarf að hefjast fyrir alvöru. Hvert ætti meginhlutverk skólaíþrótta að vera?

Sveinn Þorgeirsson, íþróttafræði MSc.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s