Ég fékk tvo góða gesti í þeim Snorra Erni Arnaldssyni og Hafþóri Aroni Ragnarssyni til að ræða hugmyndir hreyfivistkerfa í þjálfun og kennslu. Ég efast ekki um að við eigum eftir að taka upp meira af þessu líkt enda ferlega skemmtilegt 🙂

Leave a comment

Velkomin!

Ég heiti Sveinn Þorgeirsson og er íþróttaunnandi, eiginmaður og þrefaldur faðir og Fjölnismaður búsettur í Mosfellsbæ.

Meira frá mér á öðrum miðlum…