Í tengslum við verkefni mitt Handbolti á heimavelli býð ég til Jólaleikjafjörs þann 19. desember þar sem við munu fara í skemmtilega leiki með áherslu á kast og grip fyrir börn í 1. og 2. bekk og svo 3. og 4. bekk. Við munum taka upp myndefni á þessum viðburð til gerðar kennsluefnis í framkvæmd viðkomandi leikja.
Nánar um viðburðinn á heimasíðu verkefnisins:

Skráningarskjalið er að finna hér: https://forms.gle/sQqUcn4Y1RLzjfLB6
Frekari upplýsingar veiti ég í gegnum handboltiaheimavelli@gmail.com
SÞ